Fara í innihald

Ómega

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Fyrir sjónvarpsstöðina, sjá Omega.
Grískir stafir
Α α Alfa Β β Beta
Γ γ Gamma Δ δ Delta
Ε ε Epsílon Ζ ζ Zeta
Η η Eta Θ θ Þeta
Ι ι Jóta Κ κ Kappa
Λ λ Lambda Μ μ Mý
Ν ν Ný Ξ ξ Xí
Ο ο Ómíkron Π π Pí
Ρ ρ Hró Σ σ ϛ Sigma
Τ τ Tá Υ υ Upsílon
Φ φ Fí Χ χ Kí
Ψ ψ Psí Ω ω Ómega
Úreltir stafir
Dígamma San
Stigma Koppa
Heta Sampí
Sjó

Ómega (hástafur: Ω, lágstafur: ω) er tuttugasti og fjórði og síðastur bókstafurinn í gríska stafrófinu. Í gríska númerakerfinu hefur hann gildið 800.

Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.