4=10

Innkaup í forriti
4,8
116 þ. umsagnir
1 m.+
Niðurhal
Samþykkt af kennurum
Efnisflokkun
Bannað innan 3 ára
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd

Um þennan leik

4=10 er einfaldur talnaleikur sem hentar öllum aldurshópum. Hann gengur út á að búa til jöfnu með fjórum gefnum tölum og mynda útkomuna 10. Til dæmis, ef þú færð tölurnar 1, 2, 3 og 4 geturðu leyst dæmið með því að leggja þær allar saman (1+2+3+4=10).

Leikurinn byggir á grundvallaraðgerðum í stærðfræði. Á fyrstu borðum er hann með léttasta móti en þyngist smám saman. Hann er hannaður í því augnmiði að vera afslappandi og róandi. Þú getur spilað með aðeins einni hendi með símanum hvar og hvenær sem er.

Með því að spila leikinn verðurðu öruggari með tölur og eflir stærðfræðikunnáttu þína, þar á meðal hugarreikning, notkun sviga og röð aðgerða.

Njóttu útreikningsins!
Uppfært
17. jan. 2024

Gagnaöryggi

Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Engum gögnum deilt með þriðju aðilum
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um deilingu gagna
Þetta forrit kann að safna þessum gagnagerðum
Forritavirkni og Forritsupplýsingar og afköst
Gögn eru dulkóðuð í flutningum
Ekki er hægt að eyða gögnum

Einkunnir og umsagnir

4,8
115 þ. umsagnir
Jökull Logi Kjartansson
9. desember 2023
Frekar góður leikur
Var þetta gagnlegt?

Nýjungar

* Added more languages
* Minor bug fixes