Thursday, May 26, 2011

íííís

Árið 2008 gerði ég lista yfir þá staði sem ég hef smakkað ís á.. Eitthvða hefur bæst við (þetta er mikilvægasti listi sem til er).

1. Island - natturulega lang bestur
2. Luxemborg - gedveikt godur is
3. Danmork - finn is tar
4. Frakkland - otrulega vondur is tar
4a. Frakkland - fékk geðveikt góðan ís í klifurferðinni.
5. Tyskaland -Eg held eg hafi gleymt ad smakka isinni tar :S
6. London - Bara svona medal is
7. Malta - mjög góður - a eftir ad gera fleiri tilraunir
8. Italia - Smakkadi isinn en fann ekkert bragd ut af kvefi :( en held hann se mjog godur :D
9. Florida - ágæru
10. Króatía - verí næs
11. Portúgal - ágætur.
12. Ís á miðjarðarhafinu - verí gúd.

Wednesday, February 9, 2011

Aftur nýtt klifurár

Hey það er aftur komið nýtt ár! Tíminn flýgur =O

Með fullt af klifurferðalögum óóójá..

verí nææææs

Tuesday, October 26, 2010

Jæja gott fólk.. Við fórum í ótrúlega mörg og skemmtileg klifurferðalög í sumar, meðal annars í Pöstina, Hnappavelli, Valshamar, Akrafjall,Steinfafjall, Öskjuhlíðina og Heiðmörkina svo eitthvað sé nefnt. Ég verð að segja að Valshamar stendur náttúrulega alltaf fyrir sínu, Pöstin var ágæt en þar var auðvitað soldið af ösku til staðar en Akrafjall kom alverg mjög skemmtilega á óvart. Ég hlakka bara ótrúlega mikið til næsta sumars að geta farið á öll þessi svæði og klifra miklu miklu meira.

Jósepsdalur - 2010

Síðan á ég eftir að fara að kanna eitt svæði sem gæti verið mjög flott bouldersvæði í borgarfirðinum. Verst hvað það er orðið kalt úti. Það væri nú hugglegt ef það væri sumar í 9 mánuði og vetur í 3 mánuði er það ekki bara góður díll?

En svo er búið að plana klifurferð til Frakklands næsta sumar með alveg snilldar fólki J. Ég held ég geti sagt fyrir hönd allra þeirra sem eru að fara að fólki hlakki talsvert mikið til.

En já við Birgir skeltum okkur til Egilstaða núna í haust og þá sá ég líka þessa geggjuðu steina.. Ég að ég setji það á Bjögga að skoða það nánar. Mig grunar að það gæti verið flott boulder.

Þannig fór nú það sumar. Svo skora ég bara á Björgvin að finna sér vinnu í reykjavík næsta sumar svo við getum klirað meira saman vúhú...

Valshamar - 2010

Thursday, February 18, 2010

2010

Hey það er komið nýtt ár fyrir þá sem ekki vita það =) þ.e. nýtt klifurár... úúúú jé

Monday, January 12, 2009

Nýtt ár

Núna er komið árið 2009 eða alla vega síðast þegar ég gáði. Ég hef ekki farið einu sinni niður í klifurhús vegna meiðsla í öxl sem eru frekar slæm :( En ég held að sérfræðingurinn sem ég fer til í þessari viku eða næstu eigi pott þett rosalega öflugan töfraplástur.


En því miður stittist í næsta mót og bara alls ekki víst að ég geti verið með á því sem er ótrúlega svekkjandi.


En í staðin er ég svo sem að reyna að koma mér aftur í gamla góða hlaupaformið sem ég var í.


Annars er stefnan í sumar tekin á gott og mikið klifur á Íslandi og vonandi í Þýskalandi og Frakklandi líka. Alla vega gaman að láta sig dreyma um það =)

Monday, December 8, 2008

Kynningarvideo

Jæja þá er kynningarvideoið tilbúið =)

Wednesday, November 26, 2008

Kynna hvað!

Sögu vil ég segja stutta. sem að ég hef nýskeð frétt...

Þessa dagana er ég að klippa saman og taka upp kynnigarvideo og auðvitað er það um klifur og okkar ástækra klifurhús sem ég gæti ekki lifað án (en þetta er lokaverkefni í skólanum hjá mér). Klippingin gengur ljómandi vel, allir í klifurhúsinu hafa verið ótrúlega elskulegir og viljað gera aaallt fyrir mig. Fæ að taka viðtöl við fólk og taka af því video þegar það er að klifra o.s.fr.

Og svo eru náttúrulega aðal snillingarni mínir sem ættu að fá óskarinn fyrir mjög góðan leik og verðlaun fyrir að aðstoða við þetta allt saman. Þetta eru Björn og Bjöggi... Takk strákar

og takk klifurhús.

Og nú er sagan öll...