...tetta er sidasta faerslan i bili. Pokarnir eru pakkadir og listinn yfir hluti sem atti alltaf ad gera en geymdust (gleymdust) fram a sidustu stundu er kominn a loft. En fyrst tetta:
A Indlandi er gott ad vera. Her eru einfaldar umferdareglur, gott adgengi ad almenningsklosettum (hvada veggur eda goturenna sem er) og ef mann bradvantar odyra sko, fatnad, toskur, skartgripi, trommur, plastdrast eda bara allt annad, ta er tad ad finna a ollum gotuhornum. Tetta gerir reyndar ad verkum ad omogulegt er ad segja til um hvort madur se i finu hverfi, 'slum' hverfi eda millistettahverfi tvi allsstadar er tad eins. Tetta er i raun afskaplega villandi fyrir utanadkomandi tvi hin gridarlega stettarskipting er ad nokkru leyti falin.
Tad var eitt sem eg furdadi mig mikid a tegar vid komum. Allir voru hraekjandi i grid og erg og tad voru engar litlar klistradar slummur heldur storar raudleitar vatnsgusur. Eg hef nu komist ad tvi ad tad er PAN sem allir tyggja, litlar bitrar raudar hnetur blandadar vid tobak og vafdar i laufblad sem framkalla tessa storkostlegu munnvatnsframleidslu.
Vid hofum verid ad reyna ad laera Hindi en gengur haegt tar sem a Indlandi eru tolud svo morgu tungumal ad tau ruglast oll saman i kollinum a mer. Eg er samt komin med ja=ha og nei=nehei og godan daginn=namastei. Yogatungumal er margslungid og mismunandi a milli yogastila. Yogaskolinn minn svarar t.d. alltaf Hari Om sem eg veit ekkert hvad tydir en er orugglega eitthvad gott. Um daginn hringdi eg tangad og gleymdi ad segja Hari Om adur en eg byrjadi ad tala og madurinn skellti a mig... kannski var tad bara tilfallandi.
Vid forum med naeturlestinni i kvold og komum i ashramid a morgunn. Arnar hefur fengid leyfi til ad gista a tar i sma tima og mun fa ad kynnast ashramlifi. Skolinn byrjar 1. okt en fyrst er nokkurskonar inntokuprof. Vid hofum tvi nokkra daga til ad adlagast og kynnast ashramlifinu adur en alvaran byrjar.
Til ad svara milljonkronaspurningunni ta er harid farid og eg ordin snodkollur. Eg get sagt ykkur ad mer finnst eg mjog flott svona og er ad velta fyrir mer ad taka upp tessa klippingu til frambudar. Tid faid to engar myndir fyrr en eg kem til baka tvi eg er ekki med snuruna fyrir myndavelina :)
Takk fyrir ad lesa bloggid mitt og kikid endilega aftur hingad a nyju ari!
Hari Om.
18 september, 2009
Umferdareglur
Her a Indlandi eru mjog einfaldar umferdarreglur. Taer eru adeins tvaer:
1) NO SIGNAL, 2) HORN OK PLEASE.
Tetta tydir i megindrattum ad hlutir eins og stefnuljos, hlidarspeglar og akgreinaskiptingar eru hinn argasti otarfi sem og hugmyndin um einstefnu eda tvistefnu, umferdaljos eru notud en to med undantekningum og tad sem skiptir mestu mali er ad flautan a bilnum tinum virki og se notud ospart i ollum mogulegum (eda omogulegum) tilgangi.
Her er mannmergdin mikil og umferdin morkud af tvi. Goturnar eru notadar af eftirfarandi adilum:
leigubilar: gulir 4 dekkja og litlir 3 dekkja (tvo ad aftan og eitt fyrir midju ad framan),
hlaupamenn med 2 hjola vagna og bera folk a milli stada,
ymis bifhjol ofhladin af folki eda farmi,
vagnar ofhladnir af folki, dyrum eda farmi,
folk sem hleypur med otrulegustu hluti ofan a hofdinu a ser,
og sidast eru tad gangandi vegfarendur, geitur og ad sjalfsogdu kyr.
Eg yminda mer ad til ad allir tessir adilar geti sameinast undir einum umferdarreglum se best ad hafa taer sem einfaldastar: 1) NO SIGNAL, 2) HORN OK PLEASE
1) NO SIGNAL, 2) HORN OK PLEASE.
Tetta tydir i megindrattum ad hlutir eins og stefnuljos, hlidarspeglar og akgreinaskiptingar eru hinn argasti otarfi sem og hugmyndin um einstefnu eda tvistefnu, umferdaljos eru notud en to med undantekningum og tad sem skiptir mestu mali er ad flautan a bilnum tinum virki og se notud ospart i ollum mogulegum (eda omogulegum) tilgangi.
Her er mannmergdin mikil og umferdin morkud af tvi. Goturnar eru notadar af eftirfarandi adilum:
leigubilar: gulir 4 dekkja og litlir 3 dekkja (tvo ad aftan og eitt fyrir midju ad framan),
hlaupamenn med 2 hjola vagna og bera folk a milli stada,
ymis bifhjol ofhladin af folki eda farmi,
vagnar ofhladnir af folki, dyrum eda farmi,
folk sem hleypur med otrulegustu hluti ofan a hofdinu a ser,
og sidast eru tad gangandi vegfarendur, geitur og ad sjalfsogdu kyr.
Eg yminda mer ad til ad allir tessir adilar geti sameinast undir einum umferdarreglum se best ad hafa taer sem einfaldastar: 1) NO SIGNAL, 2) HORN OK PLEASE
15 september, 2009
Lestarferd
Hvern dreymir ekki um romantiska, tveggja daga lestarferd tvert yfir Indland? Taekifaeri til ad skoda landid, lata notalegt ruggid vagga ser i svefn og tegar komid er a afangastad ta tekur madur bara farangurinn og gengur inn i nyja borg (ekki endalausir gangar, bida eftir toskunum a faeribandi og faekka fotum i eftirliti) Ja, yndislegur ferdamati...eda hvad?
A ferdadaginn vaknadi eg med slaema sykingu i munninum. Arnar var ta buinn ad vera slappur og med halsbolgu i nokkra daga. Eftir eltingaleik vid tannlaeknatjonustu a sunnudegi (sem var illfaanleg) fengum vid videigandi lyf og skelltum okkur i lestina. Lestarstodin var eins og vid var ad buast smekkfull af folki. Vid fundum eftir 'ohefdbundnum leidum' lestina okkar enda flest allt merkt a Hindi. Lestin okkar leit ut fyrir ad vera gripalest eda i besta falli postlest. Sjarminn yfir lestardraumnum tok snarlega ad dvina. Klefinn okkar var A/C eda med loftkaelingu og var stadsettur vid midju lestarinnar. Lestin, sem er MJOG long, skanadi eftir tvi sem vid gengum lengra eftir henni. Eg get ekki alveg utskyrt hvernig hun skanadi, hun bara gerdi tad. Tegar vid komum inn i klefann okkar var sjarminn u.th.b. horfinn. Hann var a engan hatt romantiskur en to agaetur til sins bruks. Hann minnti mig samt orlitid a 'gamaldags' tannlaeknastofu. Gluggarnir voru frekar litlir og lagir svo litid vard af tvi ad skoda landid. Ruggid i lestinni ymist olli mer ogledi eda ostjornlegri syfju og tjugatjuga hljodid var minnst seidandi og meira eins og tad vaeri diskotek i naesta herbergi. Lofkaelingin let Arnari vera stodugt kalt og enn veikari en adur og eg fekk upp og nidur pest sem eg fekk ad reyna a 'indversku' klosetti t.e. holu i golfid.
Ja daemi nu hver fyrir sig um sjarma lestarferda.
A ferdadaginn vaknadi eg med slaema sykingu i munninum. Arnar var ta buinn ad vera slappur og med halsbolgu i nokkra daga. Eftir eltingaleik vid tannlaeknatjonustu a sunnudegi (sem var illfaanleg) fengum vid videigandi lyf og skelltum okkur i lestina. Lestarstodin var eins og vid var ad buast smekkfull af folki. Vid fundum eftir 'ohefdbundnum leidum' lestina okkar enda flest allt merkt a Hindi. Lestin okkar leit ut fyrir ad vera gripalest eda i besta falli postlest. Sjarminn yfir lestardraumnum tok snarlega ad dvina. Klefinn okkar var A/C eda med loftkaelingu og var stadsettur vid midju lestarinnar. Lestin, sem er MJOG long, skanadi eftir tvi sem vid gengum lengra eftir henni. Eg get ekki alveg utskyrt hvernig hun skanadi, hun bara gerdi tad. Tegar vid komum inn i klefann okkar var sjarminn u.th.b. horfinn. Hann var a engan hatt romantiskur en to agaetur til sins bruks. Hann minnti mig samt orlitid a 'gamaldags' tannlaeknastofu. Gluggarnir voru frekar litlir og lagir svo litid vard af tvi ad skoda landid. Ruggid i lestinni ymist olli mer ogledi eda ostjornlegri syfju og tjugatjuga hljodid var minnst seidandi og meira eins og tad vaeri diskotek i naesta herbergi. Lofkaelingin let Arnari vera stodugt kalt og enn veikari en adur og eg fekk upp og nidur pest sem eg fekk ad reyna a 'indversku' klosetti t.e. holu i golfid.
Ja daemi nu hver fyrir sig um sjarma lestarferda.
10 september, 2009
Mumbai
Her er yndislega svalt og notalegt loftslag, lettur andvarinn leikur vid ferskt horundid likt og nysprottna soley a tuni... Djok.
Monsoon er um tad bil ad klara, tad rignir ekki lengur en loftid er rakamettad. Vid eydum deginum sveitt og klistrug og forum 2 i sturtu a dag. Nu er farid ad sjast meira til solar en timabil 'koldu' manadanna er ad taka vid. Mumbai verdur to sjaldnast kaldari en 28` C en folk sefur ekki einu sinni med lak yfir ser a nottunni.
Kolkatta er naest a dagskra. Hun er naest staersta borg Indlands og er vist mun 'indverskari' en Mumbai. Tegar eg kemst ad tvi hvad tetta tydir skal eg segja ykkur tad.
Monsoon er um tad bil ad klara, tad rignir ekki lengur en loftid er rakamettad. Vid eydum deginum sveitt og klistrug og forum 2 i sturtu a dag. Nu er farid ad sjast meira til solar en timabil 'koldu' manadanna er ad taka vid. Mumbai verdur to sjaldnast kaldari en 28` C en folk sefur ekki einu sinni med lak yfir ser a nottunni.
Kolkatta er naest a dagskra. Hun er naest staersta borg Indlands og er vist mun 'indverskari' en Mumbai. Tegar eg kemst ad tvi hvad tetta tydir skal eg segja ykkur tad.
09 september, 2009
Ibud i Juhu
Jaeja, ta erum vid flutt inn i ibud i Juhu. Ibudin er i eigu stelpu sem heitir Rashika og er vinkona Dheeraj, indversk straks sem vid kynntumst i London. Juhu er mjog fint hverfi og her bua Bollywood stjornur (einsog vid) og rikt folk. Tegar madur gengur um hverfid ta upplifir madur tadekki endilega svo fint tar sem goturnar eru ekki alltaf malbikadar, gotusalar eru a hverju horni, og holraesin eru stundum opin.
Ibudin er a 6 haed, bjort og falleg. Vid erum med herbergi med risastorum glugga tar sem vid getum horft yfir borgina. Davu er madur sem vinnur vid ad elda og trifa hja Rashiku. Hann faerir okkur te og eldar allar maltidir. I gaer fengum vid 'letta' maltid: hrisgrjon, del (daemigerd sosa med graenmeti notud til ad bleyta i hrisgrjonum og dyfa naan braudi i) steikt graenmeti og naan. I morgunn utbjo hann fyrir okkur indverskan morgunnverd: flot hrisgrjon med steiktu graenmeti og bragdsterku kryddi. Tvilikur luxus ad hafa tjon sem eldar og trifur..manni lidur half kjanalega!
Maturinn herna er OTRULEGA godur. Allt sem vid hofum bordad er gott. Vid vitum sjaldnast hvad neitt er a matsedlunum svo vid pontum bara eitthvad sem er mjog gaman tvi tad er alltaf mjog forvitnilegt hvad vid faum :)
Annars erum vid i godum gir, forum fljotlega ad koma okkur yfir til Kalkuta og svo tadan upp til Bihar. Arnar er buinn ad fa ser indverska klippingu og eg er buin ad kaupa mer indverskan fatnad, skyrtu og buxur sem eru i laginu eins og fyrir tvifaettan giraffa.. athyglisvert!
Lily.
Ibudin er a 6 haed, bjort og falleg. Vid erum med herbergi med risastorum glugga tar sem vid getum horft yfir borgina. Davu er madur sem vinnur vid ad elda og trifa hja Rashiku. Hann faerir okkur te og eldar allar maltidir. I gaer fengum vid 'letta' maltid: hrisgrjon, del (daemigerd sosa med graenmeti notud til ad bleyta i hrisgrjonum og dyfa naan braudi i) steikt graenmeti og naan. I morgunn utbjo hann fyrir okkur indverskan morgunnverd: flot hrisgrjon med steiktu graenmeti og bragdsterku kryddi. Tvilikur luxus ad hafa tjon sem eldar og trifur..manni lidur half kjanalega!
Maturinn herna er OTRULEGA godur. Allt sem vid hofum bordad er gott. Vid vitum sjaldnast hvad neitt er a matsedlunum svo vid pontum bara eitthvad sem er mjog gaman tvi tad er alltaf mjog forvitnilegt hvad vid faum :)
Annars erum vid i godum gir, forum fljotlega ad koma okkur yfir til Kalkuta og svo tadan upp til Bihar. Arnar er buinn ad fa ser indverska klippingu og eg er buin ad kaupa mer indverskan fatnad, skyrtu og buxur sem eru i laginu eins og fyrir tvifaettan giraffa.. athyglisvert!
Lily.
06 september, 2009
Bollywood
Vid Arnar hofum nu tekid tatt i okkar fyrstu Bollywood mynd. Alls ovaent baudst okkur ad vera aukaleikarar i Bollywood 'Action movie' i morgunn tegar vid fengum morgunnverdinn okkar (sem allir fa sendan inn a herbergi! Herbergid okkar er mjog rumgott hornherbergi med gluggum i 2 attir med dokkum vidarmublum og t.a.m. litlu bordi og stolum sem vid bordum morgunnmatinn okkar vid og horfum yfir mannlifid fyrir nedan.) Tannig ad fyrir sma laun og loford um rikulegan mat og drykk tokum vid tessu kostabodi og gerdumst Bollywood aukaleikarar. Tad virdist nefninlega vera naudsynlegt ad hafa eins marga hvita aukaleikara og haegt er i hverri mynd og eru tvi utsendarar a hottunum eftir hvitum aevintyragjornum ferdalongum sem eru til i ad eyda deginum i ad hanga og ganga fram og aftur i stadin fyrir ad fa ad upplifa Bollywood i beinni.
Tad var mjog gaman ad sja hvernig tokur fara fram, vid sannarlega fengum gott ad borda, hittum marga adra hvita aukaleikara sem vid forum svo med ut ad borda a eftir og eyddum laununum okkar :)
Vid forum lika a 'vestraenan' rokk bar i gaer og hittum mann sem heitir Tom. Vid fengum numerid hans adur en vid forum fra Islandi svo nu tekkjum vid einhvern. Tom er eigandi tessa rokkbars en tar inni eru veggirnir taktir graffitimyndum sem lyst er upp med fjolublaum fluorljosum og er mjog fint og rokklegt. Annad vid tennan bar sem er ekki svo rokklegt eru uppaklaeddu tjonarnir, eldri menn i skyrtum, vestum og med slaufu sem ganga um og tjona til bords og ef madur vill spila pool ta rada teir meira ad segja upp fyrir mann kulunum!
Tad var mjog gaman ad sja hvernig tokur fara fram, vid sannarlega fengum gott ad borda, hittum marga adra hvita aukaleikara sem vid forum svo med ut ad borda a eftir og eyddum laununum okkar :)
Vid forum lika a 'vestraenan' rokk bar i gaer og hittum mann sem heitir Tom. Vid fengum numerid hans adur en vid forum fra Islandi svo nu tekkjum vid einhvern. Tom er eigandi tessa rokkbars en tar inni eru veggirnir taktir graffitimyndum sem lyst er upp med fjolublaum fluorljosum og er mjog fint og rokklegt. Annad vid tennan bar sem er ekki svo rokklegt eru uppaklaeddu tjonarnir, eldri menn i skyrtum, vestum og med slaufu sem ganga um og tjona til bords og ef madur vill spila pool ta rada teir meira ad segja upp fyrir mann kulunum!
Annad: her er enn heitt og rakt, tad koma storkostlegar sturturigningar inn a milli, vid erum haegt og rolega ad profa okkur afram i matarmenningunni ad tekkja a milli masala, kurma, tandoori... ;)
05 september, 2009
Mumbai
Eftir ad hafa bordad besta flugvelamat (tvo graenmetis karryretti, kumenhrisgrjon og naan braud), horft a indverska bollywood mynd og notid luxus tjonustu um bord i jumbothotunni erum vid komin til Mumbai. Raki, framandi lyktir, fallegir litir og forvitid folk er tad sem ordid hefur a vegi okkar. Erum buin ad rafa um og kynnast pinulitlum hluta borgarinnar. Forum a Taj Mahal hotelid og fengum okkur 'alvoru' chai sem var mjog gott. Eftir tessa internetbullu sem stadsett er inni trongu dimmu husasundi aetlum vid aftur ut i hitann og rakann ad velta okkur upp ur litum, lykt og margbrotnu mannlifi.
Lily.
Lily.
Gerast áskrifandi að:
Ummæli (Atom)