23. apríl 2009

Gleðilegt sumar!


Þeir gestir sem heimsóttu Safnahúsið á Egilsstöðum í dag í tilefni sumars, gátu dregið sér litla sumargjöf. Ein þeirra var tónlistarflutningur frá þessum unga tónlistarmanni, sem sat í einu horni minjasafnsins með flautuna sína og spilaði ef einhver vildi á hlýða. Hann gerði það vel og áreynslulaust og gladdi bara býsna marga :o)

22. apríl 2009

Fyrir og eftir ...






18. apríl 2009

Langflottastur ...


... og þær halda áfram að detta :o)

8. apríl 2009

Smá innlit ...

Já, ég er hér enn, í sólinni og blídunni. Allir eru hressir og kátir og ánaegdir med lífid.

Tad sem gerst hefur sidan sidast er helst ad mér lá vid drukknun tegar ég tók áskorun um ad synda langleidina kringum hnottinn. Ég hélt um stundarsakir ad ég myndi ekki hafa tad af en tók tetta svo á gedinu ... hihi ... mikid hlegid á eftir. Védís flaug svo hressilega á hausinn daginn eftir á strondinni, nádi nú ekki ad meida sig mikid og ekki var minna hlegid eftir ad búid var ad ganga úr skugga um heilbrigdi hennar. Greinilega nóg um ad vera hér.

Annars fór ég í mjog svo skemmtilega gonguferd á mánudaginn, gekk ásamt frídu foruneyti inn í gil sem heimamenn kalla "Hell´s gate". Skemmtileg nafngift tad. En gilid var hrikalega fallegt og magnad landslag. Myndir sídar.

Aqualand var heimsótt í gaer og velflestar vatnsrennibrautir prófadar, adallega tó af Kristjonu sem "píndi" hina og tessa med sér og skipti tá ekki máli hvort tad var mamma, pabbi, afi eda amma. Mjog hressandi dagur :o)

Keypti mér nýja myndavél í dag en ég týndi hinni um daginn ... ekki gott. En fékk ágaeta Samsung vél ... eda ég held tad ... kemur allt í ljós. Draumurinn um "pró-vélina" raetist tví ekki ad tessu sinni. Of mikid ad kaupa tvaer ... a.m.k. tegar evran er ekki hagstaedari en raun ber vitni. Ég tarf tví ad skreppa fljótlega aftur til annars lands - ja, allavega til ad kaupa staerri vél :o)

Laet tetta duga í bili, tolvutíminn ad renna út.

Hafid tad gott elskurnar og bordid nóg af páskaeggjum ... fyrir okkur líka.

4. apríl 2009

Smá fréttir úr sólinni ...

Vid hofum tad afskaplega gott hér í sólinni á Tenerife. Ferdin hófst tó ekki sem best, bidum í vélinni í Keflavík í ca 3 tíma ádur en okkur var hleypt aftur í flugstodina og svo kollud út aftur. Tá loksins var farid en vid vorum ekki komin á hótel fyrr en um kl. 4 ad stadartíma (3 ad ísl.) í stad 22. Allir vel slaeptir og treyttir og ekki lengi ad sofna.
Fyrsta daginn fórum vid í gódan gongutúr undir leidsogn pabba og skodudum helsta nágrenni hótelsins. Fórum svo og versludum inn mat og ýmislegt "gummeladi" til ad eiga í íbúdinni sem er btw alveg ágaet. Sofnudum snemma tad kvold.
Annan daginn vorum vid búin ad bóka bíl og logdum af stad um kl. 9. Vid keyrdum til hofudborgarinnar og roltum adeins um midbaeinn. Stelpurnar fengu verslunartorfinni adeins fullnaegt og Árni Jokull fékk McDonalds. Allir gladir :o) Keyrdum svo áfram og rugludumst um okkur spaensk smátorp sem eru byggd í hlídum fjallanna. Magnad ad skoda tetta. Ad tví loknu logdum vid á fjollin og keyrdum yfir magnada fjallgarda. Eyjan er nátturulega hrauni logd tví hér er eldfjallid Teide, haesta fjall Spánar, 3781 m hátt. Vid keyrdum upp í ca 2300 m haed og aetludum svo med kláfi naestum upp á topp. Vid vorum tví midur 16 mín. of sein en gerum adra tilraun sídar. Keyrdum svo áfram yfir hraunid og upplifdum okkur á tunglinu, merkilegt landslag. Keyrdum svo heim á hótel en komum vid í "perluhúsinu" sem selur alls kyns perluskartgripi, dýra og adeins minna dýra. Flottur dagur og allir snemma í rúm.
Í gaer eyddum vid deginum á strondinni og fengum okkur svo pizzu í kvoldmatinn á Pizzastad hér vid hlid hótelsins.
Í dag erum vid svo á leid á markad og getum sjálfsagt keypt eitthvad fallegt.

Time out ...