Þarna sitjum við systurnar spekingslegar yfir bókunum.
Mamma saumaði kjólana.
Alltaf svo miklar vinkonur.
Uppi í Lóni á góðviðrisdegi.
Geggjaðar stuttbuxur. Þær voru bláar með gulum blómum, úr flaueli!
Mamma saumaði þær.
Flott í eldhúskróknum á Vesturbrautinni.
Sætar frænkur, Álfheiður, Elfa og Álfheiður.
Systurnar á Vesturbrautinni.
Skógurinn í baksýn var veggfóðrið í stofunni.
Mamma saumaði samfestingana.
Á fermingardaginn.
Mamma saumaði fermingarfötin.
Með ömmu og afa á útskriftardaginn.
Ég saumaði dressið mitt sjálf.
Vonandi höfðuð þið jafngaman að og ég :o)