Allt fer þetta vel af stað og það er svo gaman að hitta krakkana aftur eftir sumarfríið. Þau koma bara býsna vel undan sumri og þetta lítur bara vel út þykir mér. Ég er ánægð með að vera komin í margmennið í Egilsstaðaskóla þó fámennið sé gott á Eiðum líka. Allt hefur þetta sinn sjarma.
Nú fer að styttast í afmælisveislu bóndans, það verður gaman að fá vini að sunnan til að taka þátt í herlegheitunum með okkur austantjaldsfólkinu.
Svo helgina eftir það verður brunað á heimaslóðir, suður í Hornafjörð, þar sem sá elsti verður heiðraður á níræðisafmælinu. Ég hlakka mikið til að hitta frændfólkið og eyða með þeim helgi.
Þar til næst ...
29. ágúst 2007
26. ágúst 2007
25. ágúst 2007
Laugardagur
Góður dagur langt á veg kominn.
Fórum í morgun og tókum þátt í Ormsteiti sem er hátíð sveitarfélagsins. Það var voða gaman að taka þátt í því að grilla brauðorma og drekka ormagos.
Fór svo í garðinn hjá mömmu og hirti rabarbara og er núna að sjóða mér sultutau. Ómissandi.
Þreytt og löt núna.
Er að spá í að leggja mig aðeins.
Skólasetning annað kvöld.
Fórum í morgun og tókum þátt í Ormsteiti sem er hátíð sveitarfélagsins. Það var voða gaman að taka þátt í því að grilla brauðorma og drekka ormagos.
Fór svo í garðinn hjá mömmu og hirti rabarbara og er núna að sjóða mér sultutau. Ómissandi.
Þreytt og löt núna.
Er að spá í að leggja mig aðeins.
Skólasetning annað kvöld.
22. ágúst 2007
Skoðið þetta
Langar að benda ykkur á þessa síðu: www.kisamin.is
Endilega kynnið ykkur hvað þarna er í boði.
Endilega kynnið ykkur hvað þarna er í boði.
21. ágúst 2007
15. ágúst 2007
14. ágúst 2007
13. ágúst 2007
Sumarleyfi ...
Já, það er nánast á enda. Afslöppun ráðgerð á morgun og svo hefst alvara lífsins. Ég hlakka til þess að takast á við kennsluna á nýjan leik.
9. ágúst 2007
8. ágúst 2007
Gerast áskrifandi að:
Ummæli (Atom)

