23. mars 2007

Systur


21. mars 2007

Hún á afmæli í dag ...

Já, litla daman mín á afmæli í dag, orðin 10 ára.

12. mars 2007

Góð helgi

Já, ég eyddi helginni í Vindáshlíð í Kjós á kvennamóti Íslensku Kristskirkjunnar. Þar áttum við tæplega 30 konur saman alveg frábæran tíma í nálægð Drottins. Það var gaman að hitta gamlar vinkonur, kunningjakonur og kynnast nokkrum nýjum konum. Vel skipulagt og yndislegt í alla staði. Er farin að hlakka til kvennaráðstefnunnar í Osló í maí. Þangað ætlum við fjórar vinkonur að fara og eiga góðan tíma með Guði og hverri annarri. Það er gott að eiga góða vini.

Læt þetta duga að sinni ...

6. mars 2007

Góði Guð ...

Stóra systir að biðja bænirnar með litla bróður fyrir svefninn.