Fórum í góðan göngutúr um svæðið í dag. Frábært veður og við nutum þess í botn.
Þau tvö yngstu komu með og nutu veðurblíðunnar með foreldrum sínum.
En frumburðurinn lá heima í pest. Hún kemur bara næst.
Takið eftir hvernig hún lætur lofta um tærnar :o)





