25. febrúar 2007

Góður dagur

Fórum í góðan göngutúr um svæðið í dag. Frábært veður og við nutum þess í botn.



Þau tvö yngstu komu með og nutu veðurblíðunnar með foreldrum sínum.



En frumburðurinn lá heima í pest. Hún kemur bara næst.

Takið eftir hvernig hún lætur lofta um tærnar :o)

14. febrúar 2007

Öskudagur rennur upp von bráðar ...



... datt í hug að einhvern vantaði kannski búning!!!

11. febrúar 2007

Gamalt og gott

Um borð í Norrönu í júní 2003. Dömurnar nutu sín á barnum.

Við systurnar og mamma á góðum degi fyrir margt löngu. Takið eftir "sanasol" brúsunum sem við Védís drekkum úr.

Á Jótlandi, nánar tiltekið við Skagen, sumarið 2003.

Yndislegu börnin mín. Myndin tekin skömmu eftir fæðingu örverpsins.